Höttur tekur á móti Álftanesi núna kl. 20:15 í þriðja leik úrslitaeinvígis Álftnesinga og Hattar í fyrstu deild karla.

Höttur hefur unnið fyrstu tvo leiki einvígis liðanna og geta þeir því með sigri í kvöld tryggt sig upp í Subway deildina.

Karfan heyrði í þeim Viðari Erni Hafsteinssyni þjálfara Hattar og Óskari Þorsteinssyni þjálfara Álftanes fyrir leik á Egilsstöðum.

Karfan.is/iHandle