Höttur tekur á móti Fjölni núna kl. 18:00 í undanúrslitaeinvígi liðanna í fyrstu deild karla.

Höttur hafnaði í 2. sæti deildarkeppninnar á meðan að Fjölnir endaði í 5. sætinu, en í hinu einvíginu, sem einnig fer af stað í kvöld, mætast Sindri og Álftanes.

Karfan heyrði í þeim Viðari Erni Hafsteinssyni þjálfara Hattar og Baldri Má Stefánssyni þjálfara Fjölnis fyrir leik á Egilsstöðum.

Viðtöl / Pétur Guðmundsson