Höttur tryggði sig áfram í úrslitaeinvígi fyrstu deildar karla í kvöld með þriðja sigri sínum á Fjölni á Egilsstöðum, 105-88. Fjölnir eru því komnir í sumarfrí, en Höttur mætir sigurvegara einvígis Sindra og Álftanes í úrslitum um sæti í Subway deildinni.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Viðar Örn Hafsteinsson þjálfara Hattar eftir leik á Egilsstöðum.