Höttur lagði Fjölni í kvöld með minnsta mun mögulegum 107-106 í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í fyrstu deild karla. Höttur því komið með yfirhöndina 1-0, en vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslitin um sæti í Subway deildinni.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Viðar Örn Hafsteinsson þjálfara Hattar eftir leik í MVA Höllinni á Egilsstöðum.

Viðtal / Pétur Guðmundsson