Íslandsmeistarar Þórs taka á móti Val kl. 20:15 í kvöld í Þorlákshöfn í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Subway deildar karla.

Fyrir leik kvöldsins er Valur með tvo sigra á móti engum Þórsara og geta þeir því sópað Íslandsmeisturunum í sumarfrí með sigri.

Tölfræði leiks

Leikur dagsins

Subway deild karla – Undanúrslit

Þór Valur – kl. 20:15

Valur leiðir einvígið 2-0