Keflavík lagði Tindastól í kvöld í fjórða leik átta liða úrslita einvígis liðanna í Subway deild karla. Liðin eru því jöfn að sigrum í einvíginu, 2-2 og þarf því oddaleik komandi sunnudag 17. apríl í Síkinu á Sauðárkróki til að skera úr um hvort liðið fer áfram í undanúrslitin.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Val Orra Valsson leikmann Keflavíkur eftir leik í Blue Höllinni.