Úrslitaleikur Marsfársins er á dagskrá í kvöld í New Orleans í Bandaríkjunum, en titillinn er sá stærsti í bandaríska háskólaboltanum.

Það verða Kansas og North Carolina sem mætast í úrslitum mótsins, en leikurinn fer fram eftir miðnætti í kvöld mánudag 4. apríl kl. 01:20.

Í undanúrslitunum síðasta laugardag lagði Kansas lið Villanova og North Carolina hafði betur gegn Duke.

Tölfræði leikjanna

Náðu úrslita leik Marsfársins á ESPN Player með því að skrá þig hér

• ESPN spilarinn mun sýna 67 leiki beint í Marsfárinu, þar með talið Final Four og úrslitaleikinn
• Þú getur stillt inn með því að gerast áskrifandi hér
• Spilarinn er aðeins til með ensku viðmóti
• Skilmálar gilda