Úrslitaeinvígi annarar deildar karla á milli Ármanns og Þrótts Vogum rúllar af stað í Kennó í dag.

Ármann hafði áður slegið út Snæfell í úndanúrslitunum á meðan að Þróttur Vogum fór í gegnum Leikni.

Liðin eru þau tvö sem enduðu efst í deildarkeppni vetrarins, Ármann taplausir deildarmeistarar, en Þróttur í öðru sætinu með fjórtán sigra og fjögur töp á tímabilinu.

Vinna þarf tvo leiki til þess að tryggja sér sæti í fyrstu deildinni.

Heimasíða deildarinnar

Leikur dagsins

Úrslitaeinvígi 2. deildar karla

Ármann Þróttur – kl. 19:15