Einn leikur fór fram í undanúrslitum Subway deildar karla í kvöld. Valsmenn unnu Íslandsmeistara Þórs í öðrum leik liðanna og eru því komnir með 2-0 forystu í undanúrslitaeinvíginu.

Úrslit

Subway deild karla

Valur 87-75 Þór Þorlákshöfn

Valur leiðir einvígið 2-0