Undanúrslitaeinvígi Njarðvíkur og Tindastóls í Subway deild karla rúllaði af stað í kvöld í Ljónagryfjunni.

Hafði Tindastóll sigur í miklum spennuleik og leiða þeir því einvígið 1-0, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í úrslitaeinvígið.

Næsti leikur liðanna er komandi sunnudag 24. apríl í Síkinu á Sauðárkróki.

Tölfræði leiks

Leikur dagsins

Subway deild karla – Undanúrslit

Njarðvík 79 – 84 Tindastóll

Tindastóll leiðir einvígið 1-09