Oddaleikur átta liða úrslita einvígis Tindastóls og Keflavíkur var á dagskrá í kvöld í Síkinu á Sauðárkróki.

Hafði Tindastóll nokkuð öruggan sigur og munu því mæta Njarðvík í undanúrslitum.

Í hinni viðureign undanúrslita munu Þór og Valur mætast.

Tölfræði leiks

Leikur dagsins

Subway deild karla – Átta liða úrslit

Tindastóll Keflavík

Tindastóll vann einvígið 3-2