Tindastóll lagði Njarðvík í kvöld í Síkinu í fjórða leik undanúrslita Subway deildar karla 89-83.

Tindastóll vann einvígið því 3-1 og munu mæta Val í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn.

Tölfræði leiks

Leikur dagsins

Subway deild karla – Undanúrslit

Tindastóll 89 – 83 Njarðvík

Tindastóll vann einvígið 3-1