Tindastóll lagði Njarðvík í kvöld í tvíframlengdum öðrum leik undanúrslita Subway deildar karla

Fyrsta leik einvígis liðanna vann Tindastóll í Ljónagryfjunni fyrir helgi 79-84 og eru Stólarnir því komnir með 2-0 forystu eftir kvöldið, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í úrslitin.

Tölfræði leiks

Leikur dagsins

Subway deild karla – Undanúrslit

Tindastóll 116 – 107 Njarðvík (2OT)

Tindastóll leiðir einvígið 2-0

Karfan.is/iHandle