Einn leikur fór fram í kvöld í undanúrslitum Subway deildar kvenna.
Njarðvík lagði Fjölni í Ljónagryfjunni 64-58.
Áður höfðu Haukar tryggt sig áfram í úrslitaeinvígið með 3-0 sigri í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Val.
Leikur dagsins
Subway deild kvenna – Undanúrslit
Njarðvík 64 – 58 Fjölnir
Njarðvík vann einvígið 3-1