Njarðvíkingar tryggðu sér fjórða leikinn gegn Tindastóli í undanúrslitaeinvígi liðanna í Subway deild karla eftir sigur í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Liðin munu því mætast fjórða sinni á Sauðárkróki.

Úrslit

Subway deild karla

Njarðvík 93-75 Tindastóll

Tindastóll leiðir einvígið 2-1