Einn leikur fór fram í úrslitakeppni Subway deildanna í kvöld, en Njarðvík vann þriðja leik lokaúrslita Subway deildar kvenna gegn Haukum í Ólafssal. Njarðvík er því einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum.

Úrslit

Subway deild kvenna

Haukar 69-78 Njarðvík

Njarðvík leiðir úrslitaeinvígið 2-1

Karfan.is/iHandle