Tveir leikir fóru fram í kvöld í átta-liða úrslitum Subway deildar karla. Í Njarðvík tóku heimamenn forystuna í einvígi þeirra gegn KR og í Þorlákshöfn unnu Íslandsmeistarar Þórs sigur á Grindavík.

Úrslit

Subway deild karla

Njarðvík 99-90 KR

Njarðvík leiðir einvígið 1-0

Þór Þorlákshöfn 93-88 Grindavík

Þór leiðir einvígið 1-0