Tveir leikir fóru fram í undanúrslitum fyrstu deildar karla í kvöld.

Álftanes lagði Sindra í Forsetahöllinni og í Dalhúsum vann Höttur Fjölni.

Tölfræði leikja

Leikir dagsins

Fyrsta deild karla – Undanúrslit

Álftanes 81 – 76 Sindri

Einvígið er jafnt 1-1

Fjölnir 96 – 118 Höttur

Höttur leiðir einvígið 2-0