Úrslitakeppni Subwaydeildar kvenna hófst í kvöld með tveimur leikjum. Í Grafarvogi tóku Fjölniskonur forystuna í einvígi sínu gegn Njarðvík, og í Origo höllinni unnu Haukar sigur á Val.

Úrslit

Subway deild kvenna

Fjölnir 69-62 Njarðvík

Fjölnir leiðir einvígið 1-0

Valur 58-61 Haukar

Haukar leiða einvígið 1-0