Átta liða úrslit Subway deildar karla rúlluðu af stað í kvöld með tveimur leikjum.

Tindastóll lagði Keflavík í Síkinu og í Origo Höllinni hafði Valur betur gegn Stjörnunni.

Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í undanúrslitin

Leikjafyrirkomulag úrslitakeppni Subway deildar karla

Tölfræði leikja

Leikir dagsins

Subway deild karla – Átta liða úrslit

Tindastóll 101 – 80 Keflavík

Tindastóll leiðir einvígið 1-0

Valur 90 – 85 Stjarnan

Valur leiðir einvígið 1-0