Einn leikur fór fram í átta liða úrslitum Subway deildar karla í kvöld.

Keflavík lagði Tindastól í Blue Höllinni, 91-76. Staðan því jöfn í einvíginu 2-2, en oddaleik komandi sunnudag 17. apríl í Síkinu á Sauðárkróki þarf til að útkljá hvort liðið fer í undanúrslitin.

Tölfræði leiks

Leikur dagsins

Subway deild karla – Átta liða úrslit

Keflavík 91 – 76 Tindastóll

Einvígið er jafnt 2-2