Tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum Subway deildar karla í kvöld.

Valur lagði Stjörnuna í MGH í tvíframlengdum leik og í Keflavík lögðu heimamenn Tindastól.

Vinna þarf þrjá leiki til að komast áfram í undanúrslitin.

Tölfræði leikja

Leikir dagsins

Subway deild karla – Átta liða úrslit

Stjarnan 92 – 94 Valur

Valur leiðir einvígi 2-0

Keflavík 92 -75 Tindastóll

Eivígið er jafnt 1-1