Haukar tryggðu sér oddaleik í úrslitaeinvígi Subwaydeildar kvenna með sigri á Njarðvík í fjórða leik liðanna í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Oddaleik mun því þurfa til að skera úr um Íslandsmeistara kvenna þetta tímabilið.

Úrslit

Subwaydeild kvenna

Njarðvík 51-60 Haukar

Einvígið er jafnt, 2-2