Tveir leikir fóru fram í átta-liða úrslitum Subway deildar karla í kvöld. Í Grindavík unnu heimamenn sigur með minnsta mun gegn Íslandsmeisturum Þórs og í Vesturbænum vann Njarðvík útisigur gegn KR.

Úrslit

Subway deild karla

Grindavík 86-85 Þór Þ.

Einvígið er jafnt 1-1

KR 67-74 Njarðvík

Njarðvík leiðir einvígið 2-0