Undanúrslit Subway deildar karla fara af stað í kvöld með einum leik.

Íslandsmeistarar Þórs taka á móti Val kl. 20:15 í Þorlákshöfn.

Í deildarkeppni tímabilsins endaði Þór í 2. sætinu á meðan að Valur var sæti neðar í 3. sæti, en bæði unnu liðin heimaleiki sína gegn hvoru öðru í vetur. Valur vann fyrri leikinn með 11 stigum í Origo Höllinni þann 3. desember og Þór í Þorlákshöfn seinni leikinn með 19 stigum þann 10. mars.

Tölfræði leiks

Leikir dagsins

Subway deild karla – Undanúrslit

Þór Valur – kl. 20:15

Karfan.is/iHandle