Undanúrslit Marsfárs bandaríska háskólaboltans verða leikin í kvöld í New Orleans í Bandaríkjunum.

Fjögur sterk lið eru eftir í keppninni, þar sem að í fyrri leik kvöldsins munu mætast Villanova og Kansas kl. 22:00, en stórveldin Duke og North Carolina mætast kl. 00:30 eftir miðnætti.

Fyrirfram er talið að Kansas sé líklegra til að vinna sinn leik gegn Villanova og að Duke leggji North Carolina, en þó munar ekki miklu á liðunum svo að í raun og verunni getur hvað sem er gerst.

Leikirnir verða báðir í beinni útsendingu á ESPN Player, en hérna er hægt að gerast áskrifandi hér fyrir neðan.

Hérna verður lifandi tölfræði frá leikjunum

7 daga prufa fylgir öllum nýjum áskriftum ESPN Player með því að skrá sig hér

• ESPN spilarinn mun sýna 67 leiki beint í Marsfárinu, þar með talið Final Four og úrslitaleikinn
• Þú getur stillt inn með því að gerast áskrifandi hér
• Spilarinn er aðeins til með ensku viðmóti
• Skilmálar gilda