Tveir leikir fara fram í átta liða úrslitum Subway deildar karla í kvöld.

Íslandsmeistarar Þórs heimsækja Grindavík í HS Orku Höllina og á Meistaravöllum eigast við KR og Njarðvík.

Vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sig áfram í undanúrslitin.

Tölfræði leikja

Leikir dagsins

Subway deild karla – Átta liða úrslit

Grindavík Þór – kl. 19:15

Þór leiðir einvígið 1-0

KR Njarðvík – kl. 20:15

Njarðvík leiðir einvígið 1-0