Stjörnustríð verður haldið af Stjörnunni komandi mánaðarmót, 30. apríl til 1. maí í Ásgarði og á Álftanesi.

Mótið er fyrir iðkendur í 1.-5. bekk grunnskóla (2011-15) Stefnt er að því að hafa stráka á laugardeginum og stelpur á sunnudeginum, en ef skráning verður góð þá verða yngri strákar mögulega einnig á sunnudegi.

Mótið verður það síðasta sem þessum yngri iðkendum stendur til boða að taka þátt í, en skránin er í fullum gangi á stjornustrid22@gmail.com.

Hér fyrir ofan má sjá frekari upplýsingar um fyrirkomulag mótsins og hvað þarf að taka fram við skráningu.

Karfan.is/iHandle