Stjarnan hefur samið við Robert Turner um að halda áfram að leika fyrir liðið í Subway deild karla á næsta tímabili.

Rpbert kom til Stjörnunnar fyrir yfirstandandi tímabil og skilaði 23 stigum, 7 fráköstum og 5 stoðsendingum að meðaltali í leik í vetur, en liðið varð bikarmeistari og var sópað út úr átta liða úrslitum úrslitakeppninnar eftir að hafa endað í 6. sæti deildarkeppninnar.

Karfan.is/iHandle