Keflavík og Tindastóll mættust í öðrum leik úrslitakeppninnar í Keflavík í kvöld. Tindastóll vann fyrsta leik liðanna nokkuð auðveldlega fyrir norðan þar sem Keflvíkingar mættu andlausir til leiks. Annað var þó uppi á teningnum í kvöld, þar sem að Keflavík sigraði leikinn með 17 stigum, 92-75.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Pétur Rúnar Birgisson leikmann Tindastóls eftir leik í Blue Höllinni.