Oddaleikur átta liða úrslita einvígis Tindastóls og Keflavíkur var á dagskrá í kvöld í Síkinu á Sauðárkróki. Hafði Tindastóll nokkuð öruggan sigur og munu því mæta Njarðvík í undanúrslitum. Í hinni viðureign undanúrslita munu Þór og Valur mætast.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Pétur Rúnar Birgisson leikmann Tindastóls eftir leik á Sauðárkróki.