Valur lagði Íslandsmeistara Þórs í kvöld í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis Subway deildar karla. Næsti leikur liðanna er á dagskrá komandi laugardag 23. apríl í Origo Höllinni, en vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sig í úrslitin.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Pavel Ermolinskij leikmann Vals eftir leik í Þorlákshöfn.

Karfan.is/iHandle