Álftanes jafnaði undanúrslitaeinvígi sitt 1-1 í fyrstu deild karla gegn Sindra í kvöld með góðum sigri í Forsetahöllinni, 81-76. Næsti leikur liðanna er komandi fimmtudag 7. apríl á Höfn í Hornafirði, en vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í úrslitaeinvígið.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Óskar Þór Þorsteinsson þjálfara Álftanes eftir leik í Forsetahöllinni.

Viðtal / Gunnar Bjartur Huginsson