Oddaleikur úrslitaeinvígis fyrstu deildar kvenna er á dagskrá í dag er Ármann tekur á móti ÍR í Kennó.

Til þessa hafa liðin bæði unnið tvo leiki, en það lið sem fyrr vinnur þrjá fær sæti í Subway deildinni á næsta tímabili.

Tölfræði leiks

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna – Úrslitaeinvígi

Ármann ÍR – kl. 16:00

Einvígið er jafnt 2-2