Oddaleikur undanúrslitaeinvígis ÍR og KR í fyrstu deild kvenna fer fram í kvöld kl. 19:15 í Hellinum.

Áður hafði Ármann tryggt sig í úrslitin með 3-1 sigri gegn Hamar/Þór, en staðan hjá ÍR og KR er 2-2.

Fyrstu tvo leiki einvígis liðanna vann ÍR, en KR hefur unnið síðustu tvo.

Tölfræði leiksins

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna – Undanúrslit

ÍR KR – kl. 19:15

Einvígið er jafnt 2-2