Fyrsti leikur Hauka og Njarðvíkur í úrslitaeinvígi Subway deildar kvenna var á dagskrá í kvöld í Ólafssal í Hafnarfirði.
Höfðu gestirnir úr Njarðvík nokkuð öruggan 11 stiga sigur, 59-70.
Sigra þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.
Leikur dagsins
Subway deild kvenna – Úrslitaeinvígi
Haukar 59 – 70 Njarðvík
Njarðvík leiðir einvígið 1-0
Haukar: Lovísa Björt Henningsdóttir 13/5 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 12/7 fráköst, Helena Sverrisdóttir 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Haiden Denise Palmer 10/7 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 6, Elísabeth Ýr Ægisdóttir 5/4 fráköst, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 2, María Ósk Vilhjálmsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Dagbjört Gyða Hálfdanardóttir 0, Agnes Jónudóttir 0, Jana Falsdóttir 0.
Njarðvík: Aliyah A’taeya Collier 31/20 fráköst/3 varin skot, Lavína Joao Gomes De Silva 15/5 fráköst, Diane Diéné Oumou 9/4 fráköst/3 varin skot, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 7, Helena Rafnsdóttir 6, Vilborg Jonsdottir 2/5 fráköst/5 stoðsendingar, Dzana Crnac 0, Krista Gló Magnúsdóttir 0, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 0, Jóhanna Lilja Pálsdóttir 0, Kamilla Sól Viktorsdóttir 0, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0.