Njarðvík tekur á móti Haukum í kvöld í fjórða leik úrslitaeinvígis liðanna í Subway deild kvenna.

Allir hafa leikirnir til þessa unnist á útivelli í einvíginu, en Njarðvík leiðir 2-1 og geta því með sigri í kvöld tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skipti síðan 2012.

Tölfræði leiks

Leikur dagsins

Subway deild kvenna – Úrslitaeinvígi

Njarðvík Haukar – kl. 19:15

Njarðvík leiðir einvígið 2-1