Martin Hermannsson og Valencia eru komnir í undanúrslit EuroCup eftir sigur á Boulogne í kvöld, 98-85.

Á tæpum 23 mínútum spiluðum skilaði Martin 14 stigum, 11 stoðsendingum og stolnum bolta.

Undanúrslitin fara fram 3. og 4. maí, en þar munu Martin og Valencia mæta Virtus Bologna.

Tölfræði leiks