Njarðvíkingar eru deildarmeistarar í Subwaydeild karla eftir spennusigur á nágrönnum sínum úr Keflavík 98-93. Dedrick Basile fór mikinn fyrir heimamenn með 25 stig, 7 fráköst og 8 stoðsendingar. Sigur Njarðvíkinga í deildinni er þeirra fyrsti deilarmeistaratitill síðan 2007.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Mario Matasovic leikmann Njarðvíkur eftir leik í Ljónagryfjunni.

Viðtal / SBS