Lokahópur þeirra 17 leikmanna sem skipa U16 drengja í sumar var tilkynntur í dag, en að lokum verða það 12 leikmenn í U16 liðum drengja og stúlkna sem mynda svo liðin sem taka þátt í verkefnum sumarsins. Borche Ilievski tók við liðinu fyrir skömmu og verður aðalþjálfari liðsins.

U16 liðin taka þátt á NM og Evrópumótum FIBA í sumar. 

U16 drengja

Ari Hrannar Bjarmason Selfoss
Ásmundur Múli ÁrmannssonStjarnan
Birgir Leifur IrvingHigh School, Kanada
Birgir Leó HalldórssonSindri
Birkir Hrafn EyþórssonSelfoss
Birkir Máni DaðasonÍR
Erlendur BjörgvinssonSindri
Hákon Hilmir ArnarssonÞór Ak.
Helgi HjörleifssonÞór Ak.
Lars Erik BragasonKR
Lúkas Aron StefánssonÍR
Magnús Dagur SvanssonÍR
Mikael Snorri IngimarssonKR
Óskar Már JóhannssonStjarnan
Stefán Orri DavíðssonÍR
Tristan Máni MorthensSelfoss
Viktor Jónas LúðvíkssonStjarnan