Njarðvík lagði KR í kvöld í öðrum leik átta liða úrslita Subway deildar karla, 67-74. Njarðvík því komnir í kjörstöðu í einvíginu, 2-0 og þurfa bara einn sigur í viðbót til að komast áfram í undanúrslitin.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Loga Gunnarsson leikmann Njarðvíkur eftir leik í Vesturbænum.