Þór tók á móti Grindavík í Icelandic Glacial höllinni í leik 3 í úrslitakeppninni. Fyrir leikinn er staðan 1-1 í seríunni. Með öruggum 102-79 sigri fóru Þórsarar í 2-1 og geta því með sigri í þeim næsta tryggt sig áfram í undanúrslitin.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Lárus Jónsson þjálfara Þórs eftir leik í Þorlákshöfn.