Úrslitaeinvígi fyrstu deildar kvenna rúllaði af stað í kvöld. Ármann lagði ÍR nokkuð örugglega í Kennó 77-60. Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig upp í Subway deildina.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Kristjönu Eir Jónsdóttur þjálfara ÍR eftir leik í Kennó.