Það verður líf og fjör í KR-heimilinu í Dymbilvikunni þegar Körfuboltabúðir Brynjars fara fram.

Adama Darboe leikmaður KR og danska landsliðsins, Borche Ilievski Sansa margreyndur þjálfari og Gunnar Ingi leikmaður Ármanns og styrktarþjálfari KR Körfu koma til með að þjálfa í búðunum.

Frábært tækifæri fyrir börn og unglinga til þess að verða betri í körfubolta.