Annar leikur Hattar og Álftanes var á dagskrá í kvöld í Forsetahöllinni.

Höttur gerði sér lítið fyrir og vann annan leikinn með níu stigum, 85-94, en fyrsta leik einvígis liðanna unnu þeir 102-97.

Höttur þarf því aðeins einn sigurleik í viðbót til þess að tryggja sér farseðil upp í Subway deildina.

Tölfræði leiks

Myndasafn (Márus Björgvin)

Leikur dagsins

Fyrsta deild karla – Úrslitaeinvígi

Álftanes Höttur – kl. 20:15

Höttur leiðir einvígið 2-0

Álftanes: Sinisa Bilic 24, Eysteinn Bjarni Ævarsson 18, Cedrick Taylor Bowen 16/4 fráköst, Dino Stipcic 12/7 fráköst/11 stoðsendingar, Friðrik Anton Jónsson 10/11 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 3, Steinar Snær Guðmundsson 2/5 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 0, Ásmundur Hrafn Magnússon 0, Grímkell Orri Sigurþórsson 0, Unnsteinn Rúnar Kárason 0.


Höttur: Timothy Guers 21/10 fráköst/6 stoðsendingar, Matej Karlovic 16, Juan Luis Navarro 14/10 fráköst, Arturo Fernandez Rodriguez 14, David Guardia Ramos 13, Adam Eiður Ásgeirsson 8/4 fráköst, Brynjar Snaer Gretarsson 6, Matija Jokic 2/6 fráköst, Sævar Elí Jóhannsson 0, Sigmar Hákonarson 0.