Einn leikur fór fram í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í kvöld, oddaleikur ÍR og KR um sæti í úrslitaeinvíginu gegn deildarmeisturum Ármanns. Svo fór að ÍR hafði betur og mætir Ármenningum því í úrslitaeinvígi deildarinnar um laust sæti í Subway deild kvenna á næsta tímabili.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Hörð Unnsteinsson þjálfara KR eftir leik í Breiðholtinu.