Haukar lögðu Val í kvöld í öðrum leik undanúrslita Subway deildar kvenna, 72-70. Vinna þarf þrjá leiki og geta Haukar því tryggt sig í úrslitin með sigri í næsta leik.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hildi Björg Kjartansdóttur leikmann Vals eftir leik í Ólafssal.