Körfuboltanámskeið á heimsmælikvarðar verður haldið þann 27.-29. Júní 2022 í Ásgarði í Garðabæ. Um er að ræða Shawn Faust sem er einstaklingsþjálfari og hefur t.a.m. þjálfað NBA leikmenn eins og Killian Hayes – Detroit Pistons, Dwayne Bacon – Orlando Magic / AS Monaco, Tony Bradley – Chicago Bulls. Að auki hefur Shawn þjálfað atvinnumenn sem spila í Evrópu og  leikmenn úr háskólaboltanum sem hafa viljað bæta leikinn sinn.

Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson munu koma til með að hafa fyrirlestra fyrir iðkenndur á námskeiðinu og að auki verða landsþekktir þjálfarar sem munu koma til með að leiðbeina iðkenndum.

Skráning er hafin og nánari upplýsingar um námskeiðið er hægt að sjá hér.