Njarðvík lagði Fjölni í kvöld í þriðja leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Subway deild kvenna, 51-72. Njarðvík því komnar með yfirhöndina í einvíginu, 2-1 og geta því með sigri í Ljónagryfjunni miðvikudaginn 13. apríl.

Tölfræði leiks

Myndasafn 

Fjölnir Tv spjallaði við Halldór Karl Þórsson þjálfara Fjölnis eftir leik í Dalhúsum.