Ármann tryggði sig í kvöld upp úr 2. deild karla í 1. deildina með öðrum sigri á Þrótti Vogum í úrslitaeinvígi liðanna. Ármann höfðu áður verið deildarmeistarar deildarinnar, en í heild unnu þeir allan 21 leik sinn á tímabilinu, 18 í deildarkeppninni og alla þrjá leiki undanúrslita og úrslita.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Guðmund Inga Skúlason þjálfara Þrótts eftir leik í Keflavík.